top of page

Ráðgjöf
Fyrirtækið hefur mikla sérþekkingu á áskorunum en einnig þeim tækifærum sem fylgja orkuskiptunum. Við höfum reynslu af almennri ráðgjöf og stýringu verkefna á sviði álagsgreininga. Auk þess sérhæfum við okkur í gagnavinnslu og hugbúnaðarþróun tengdum orkuskiptunum.
Ráðgjöf
Alhliða ráðgjöf fyrir fyrirtæki og stofnanir vegna orkuskipta. Sérþekking í ýmsum álagsstýringaraðferðum á raforkunotkun og rafbílum.
Greiningar
Greiningar, gagnavinnsla og gervigreindarlausnir á sviði orku eða orkuskipta. Þróun á nýjum hugbúnaði sérsniðinn að áskorunum fyrirtækja.
Verkefnastýring
Verkefnastýring tæknilegra verkefna, hvort sem það eru rannsóknarverkefni eða úrbótaverkefni á sviði orkuskipta.
Hafðu samband!
Ef að við getum orðið þér að liði endilega hafðu samband!
bottom of page